Norðurljósasápa

Aurora Borealis
Sápan er 100gr eða 25gr og lítur út eins og stykki úr íslenskum næturhimni á meðan Norðurljósin dansa um hann. Ilmurinn gæti vel verið sá sami og sjálf gyðjan Aurora hefur notað og valdið því hve lokkandi hún var.